Um Vefkerfið
Kerfið er hannað og smíðað af Stefnu ehf og byggt á Matartorg.is.
Matartorg hefur nú þegar hafið samstarf við fjölda skóla og fyrirtækja sem vilja á auðveldan hátt halda utan um skráningu viðskiptavina í mötuneytum sínum.

Sú reynsla sem fengist hefur af þessum hugbúnaði er þegar mjög góð og stjórnendur hafa fagnað því að losna við allt það umstang sem fylgir skráningu fólks í mötuneytum vítt og breitt um landið.
Innskráning
Notandanafn:

Lykilorð:

Skrá inn